Kveður fréttir gærdagsins í kútinn

Enzo Maresca gefur lítið fyrir orðróma um að hann sé að taka við Manchester City í náinni framtíð. Maresca hefur verið í umræðunni undanfarið eftir að hann skaut á stjórn Chelsea og í gær var hann orðaður við endurkomu til City sem arftaki Pep Guardiola í sumar. Hann starfaði áður í akademíu félagsins. „Þetta eru Lesa meira