Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum

Bónus heldur áfram að láta gott af sér leiða og hefur á síðustu fimm árum veitt hjálpar- og góðgerðarfélögum um allt land styrki sem nema rúmlega 50 milljónum króna. Nú í desember einum saman námu styrkir Bónus rúmum 10 milljónum króna, sem dreifðust til fjölda aðila sem sinna mikilvægu hjálparstarfi. Helstu styrkirnir fara til Hjálparstarfs Lesa meira