Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist hafa óbilandi trú á að liðið geti snúið aftur á sigurbraut og unnið stóra titla á ný. Í viðtali við Rio Ferdinand greindi Portúgalinn frá því að hann hefði tvisvar haft raunveruleg tækifæri til að yfirgefa Old Trafford, en valið að vera áfram. „Félagið sagði mér að það þyrfti Lesa meira