Það verða engin jól hjá mörgum í Vestmannaeyjum ef þau missa af Stjörnuleiknum en sá leikur fer einmitt fram í Íþróttamiðstöðinni í kvöld.