Fataframleiðslufyrirtækið Henson Sports hefur að frumkvæði Magnúsar Schevings, stofnanda og eiganda Latabæjar, hafið framleiðslu á búningum íþróttaálfsins og Sollu stirðu í Latabæ og eru þeir til sölu á netinu (latibaer.is).