Dyr Bústaðakirkju munu standa opnar frá klukkan 14 í dag vegna íslenskra ríkisborgara sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku á miðvikudag.