Starfsfólk Louvre-safnsins í París kaus gegn áframhaldandi verkfalli í dag. Ákvörðunin bindur enda á þriggja daga röskun á starfi safnsins.