Helstu niðurstöður stofnmælinga botnfiska

Stofnmælingar botnfiska að haustlagi fór fram í þrítugasta sinn dagana 27. september til 17. október 2025. Stofnvísitala þorsks í ár lækkar eftir litlar breytingar síðustu þriggja ára. Vísitalan er þó yfir meðaltali áranna 1996 – 2025. Lítið mældist af 8-15 cm þorski (0 grúppu). Stofnvísitala ýsu lækkar einnig frá hámarkinu árið 2022 en er þó […]