Svona verða götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og Gamlársdag

Reykjavíkurborg vekur athygli á götulokunum í miðborginni á Þorláksmestu og Gamlársdag. Sem og götulokun á Sæbraut á Gamlársdag vegna árlegs Götuhlaups ÍR. Stór hluti Kvosarinnar, Laugavegar og nærliggjandi götum verður lokað fyrir akandi umferð á Þorláksmessu, 23. desember. Þá verða einnig lokanir í miðborginni á Gamlársdag, 31. desember næstkomandi. Lokanirnar eru í samráði við Lögregluna Lesa meira