Manchester United er nú til í að skoða tilboð í Kobbie Mainoo, en það er breytt afstaða frá því fyrir skömmu. Sky Sports segir frá. Félagið vill halda í þennan 20 ára gamla miðjumann og telur hann mikilvægan hluta af framtíðaráætlunum Ruben Amorim. Hins vegar hefur skortur á mínútum í úrvalsdeildinni breytt stöðunni. Mainoo hefur Lesa meira