Halla Tómasdóttir forseti Íslands er í forsíðuviðtali í jólablaði Heimildarinnar sem kom út í dag. Halla fer um víðan völl í viðtalinu og margt ber á góma: málefni barna og ungmenna, málefni fanga og fyrsta heimsókn forseta í fangelsi hérlendis, ofbeldi í samfélaginu, kærleikurinn sem þyrfti að vera meira af, búsetan og námið í Bandaríkjunum, Lesa meira