Fiktið byrjar ekki sem sjúk­dómur

Við búum í samfélagi þar sem allir alþjóðlegir mælikvarðar um lífskjör setja okkur í hóp fremstu þjóða heims. Hér ríkir almenn efnahagsleg velsæld og við teljum okkur búa við velferðarkerfi og félagslegt öryggisnet sem hljóti að grípa þá sem á þurfa að halda.