Prófanir fóru fram úti fyrir Reykjavík í gær á nýjustu græju Landhelgisgæslunnar sem er ómannaða neðansjávarfarið Gavia AUV.