Tollastefna Bandaríkjaforseta er afleit en hefur enn sem komið er haft takmörkuð áhrif og heimshagkerfið virðist hafa fundið leiðir til að lifa með þessu. Engin veruleg áhrif eru merkjanleg hér á landi og þó ber íslenskur fiskur nú tolla vestra, enda er íslenskur útflutningur til Bandaríkjanna að mestu ferðaþjónusta sem ekki ber tolla. Tollar rugla Lesa meira