Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Ruben Neves er sagður stefna á endurkomu í ensku úrvalsdeildina í janúarglugganum og fylgjast nokkur félög vel með gangi mála, þar á meðal Manchester United og Newcastle United. Þetta kemur fram í The Times. Neves, sem leikur með Al-Hilal í Sádi-Arabíu, á sex mánuði eftir af samningi sínum og getur farið frítt næsta sumar. Félagið Lesa meira