Eftir þessa úthlutun nemur heildarfjöldi útistandandi kaupréttar sem Skel hefur veitt lykilstarfsmönnum sínum 111.194.084 hlutum, eða um 5,92% af hlutafé félagsins.