Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Frank Athen Walls, 58 ára fangi á dauðadeild í Flórída, var tekinn af lífi í gærkvöldi. Frank þessi hafði setið á dauðadeild frá árinu 1992 eftir að hafa verið sakfelldur fyrir tvö morð sem hann framdi í júlí árið 1987. Frank hafði reyndar fleiri morð á samviskunni því eftir handtöku hans árið 1987 kom í Lesa meira