Níu ökumenn handteknir í desember

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur síðustu tvær helgar kannað ástand tæplega þrjú þúsund ökumanna í sérstöku eftirliti með ölvunar-, fíkniefna- og lyfjaakstri.