Óvíst er að hið „sögulega“ samkomulag um skiptingu makrílstofnsins, sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra kynnti á þriðjudag, reynist gilt. Vafi leikur á um lögbundið samráð við gerð þess, en eins er nefnt að það hafi ekki …