Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi

Bandaríski grínistinn Pete Davidson eignaðist sitt fyrsta barn, dótturina Scottie, þann 12. Desember, með kærustu sinni, fyrirsætunni Elsie Hewitt. Hewitt staðfesti fréttirnar á Instagram á fimmtudag þar sem hún birti myndaröð af parinu haldandi á dótturinni. „Fullkomna englastúlkan okkar fæddist 12. desember 2025.“ Hún sagði einnig að þau hefðu nefnt dóttur sína Scottie Rose Hewitt Lesa meira