Ströndin sem er nú er að skolast í burtu við Vík í Mýrdal myndaðist vegna Kötlugossins 1918 og varð til á árunum frá 1921 til 1971.