Lemon hélt glæsilegt opnunarpartí í Firði

„Koma staðarins er svo skýrt merki um það hvað miðbærinn okkar hér í Hafnarfirði er að styrkjast og stækka.“