Mótmæli á heimaleik hjá Alberti

Stuðningsmenn ítalska knattspyrnuliðsins Fiorentina, sem Albert Guðmundsson leikur með, ætla að mótmæla slæmu gengi liðsins á heimaleik gegn Udinese á sunnudaginn.