Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís
Það voru fáklæddir barþjónar sem tóku á móti gestum í Bíó Paradís síðustu helgi þegar spánýr kokteilabar opnaði í bíóinu. Nafnið hringir eflaust bjöllum hjá mörgum en barinn heitir Regnboginn líkt og kvikmyndahúsið á Hverfisgötu hét um árabil.