Sóley Eiríksdóttir var ellefu ára gömul þegar henni var bjargað úr rústum heimilis síns eftir að snjóflóð féll á Flateyri í október 1995 og varð 20 manns að bana. Sóley vill að lífsreynsla hennar verði til þess að eitthvað breytist. „Ég þoli ekki að ég hafi lent í þessu og að það sé til einskis. Þess vegna hef ég svo...