Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, fagnar nýrri aðgerðaáætlun stjórnvalda fyrir íslenska fjölmiðla sem Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, kynnti í dag.