Þórður Guðjónsson forstjóri Skeljungs segir að verð á dísil og bensínlítra muni lækka minna en talað hefur verið um í opinberri umræðu.