Alþingi lauk þingstörfum fyrir jól í gær eftir að haustþingið hafði staðið yfir frá 9. september. Að því tilefni ákvað skrifstofa Alþingis að taka saman tölfræðiupplýsingar um störf þingsins.