Skuldabréfafjárfestum stóð til boða vörn gegn gengislækkun með því að fá hlutabréf að láni frá dótturfélagi Alvotech sem stórir hluthafar félagsins keyptu síðan.