„Allir þessir leikmenn koma með eitthvað að borðinu,“ sagði landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason í samtali við mbl.is um samherja sína Andra Má Rúnarsson, Kristján Örn Kristjánsson og Teit Örn Einarsson hjá handboltalandsliðinu.