„Þegar stelpurnar voru litlar vildi ég hafa allt fullkomið og gefa þeim bestu mögulegu jólin, það endaði stundum með frekar þreyttri og geðvondri mömmu á Þorláksmessukvöldi. “