Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, eða stríðsmálaráðherrann eins og hann vill kalla sig, segir að ungir Bandaríkjamenn séu margir of feitir eða heimskir til að ganga í herinn. Þetta kom fram í ávarpi hans til nýliða í hernum. „Alltof mikið af unga fólkinu okkar er alltof feitt eða alltof heimskt, nei ekki heimskt, það er ekki rétta orðið. Lesa meira