Manchester United er víst tilbúið að hlusta á tilboð í miðjumanninn Kobbie Mainoo í janúarglugganum. Þetta kemur fram í enskum miðlum en félagið hafði engan áhuga á að selja Englendinginn í sumarglugganum. Samkvæmt sömu heimildum hefur staða Mainoo innan liðsins breyst á undanförnum vikum og er félagið nú opnara fyrir viðræðum ef rétt tilboð berst. Lesa meira