Einar Bragi Aðalsteinsson var í lykilhlutverki hjá Kristianstad þegar liðið valtaði yfir Malmö í toppslag sænska handboltans í kvöld.