Haukar eru komnir í undanúrslit bikarkeppni karla í handknattleik eftir sigur á HK í Kórnum í Kópavogi í kvöld, 28:21.