Gunnar Salvarsson, fyrrverandi frétta- og dagskrárgerðarmaður, segir það gjarnan gleymast í umræðinni um fíknivanda unga fólksins að það dugi ekki til að byrgja bara brunninn eftir að barnið er dottið ofan í. Umræðan megi ekki takmarkast við meðferðarúrræði heldur ætti hún líka að snúast um rætur vandans og hvernig hægt sé að koma í veg Lesa meira