Handknattleiksmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur samið við KA um að leika með liðinu næstu 18 mánuðina.