ÍR þriðja liðið í undanúrslit

ÍR varð í kvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik með því að sigra 1. deildarlið Fjölnis í Egilshöllinni, 42:34.