Hrannar orðinn atvinnumaður í Noregi

Knattspyrnumaðurinn Hrannar Snær Magnússon, sem sló í gegn með Aftureldingu í sumar, er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund.