Jóladagur orðinn á pari við aðra daga

Ekki er mikill munur á venjulegum vikudegi og jóladegi á Keflavíkurflugvelli að sögn Grétars Más Garðarssonar, forstöðumanns flugfélaga og markaðsmála á Keflavíkurflugvelli.