Ármenningar galopnuðu fallbaráttu úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í kvöld með því að sigra Skagamenn á mjög sannfærandi hátt, 102:82, í nýliðaslag í Laugardalshöllinni.