Fyrrum enski landsliðsmaðurinn Darren Bent er á því máli að Chelsea eigi að reyna að fá hinn 41 árs gamla Thiago Silva aftur til baka á næsta ári. Silva er hafsent og spilar í dag í heimalandi sínu Brasilíu en hann er mjög vel metinn á meðal stuðningsmanna enska liðsins. Chelsea hefur ekki verið sannfærandi Lesa meira