500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“

Esjufari sem hefur farið hátt í 500 ferðir upp og niður Esjuna það sem af er ári segir Esjuna vera sér sem og sálfræðingur.