FH varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með því að sigra Aftureldingu, 30:29, í æsispennandi leik í Mosfellsbæ í kvöld.