Það verða gleðileg jól í herbúðum KA-manna fyrst KA vann Fram í átta-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 30:25 eftir stórkostlegan lokakafla KA.