Steinar Kaldal, þjálfari karlaliðs Ármanns í körfubolta, var sáttur við frammistöðuna og mikilvæg stig sem liðið landaði með sigri í leik liðsins gegn ÍA í 11. umferð Bónus-deildarinnar í kvöld.