Adidas hefur gefið út nýja F50 Salah skó sem heiðra Mohamed Salah í aðdraganda Afríkukeppninnar. Skórnir eru hannaðir til að fagna frammistöðu hans bæði hjá Liverpool og landsliði Egyptalands. Skórnir eru hvítir með sandlituðum mynstrum sem vísa til Egyptalands og bakgrunns Salah en einnig má sjá glitta í gull. Salah hefur verið mikið í umræðunni Lesa meira