„Óttasleginn“ Rob Reiner með játningu um son sinn í jólaboði Conan O’Brien

Bandaríski leikarinn og leikstjórinn Rob Reiner mun hafa sagt að hann væri „óttasleginn“ við son sinn Nick og óttaðist að hann gæti „skaðað“ sig, þegar hann ræddi við gesti í jólaboði grínistans Conan O’Brien um síðustu helgi. Reiner og eiginkona hans, Michele, fundust látin á heimili sínu á sunnudag. Sonur þeirra, Nick Reiner, er í Lesa meira