Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, var stoltur af sínum mönnum eftir fjögurra stiga tap gegn grönnunum í Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfubolta í Ásgarði í kvöld, 108:104.