Útlendingur staðinn að þjófnaði og umsvifalaust vísað frá landi

Erlendum ríkisborgara var í gær vísað frá landi. Um er að ræða karlmann um fertugt sem var handtekinn í fyrradag vegna þjófnaðar í miðborginni. Maðurinn hafði með sér sérútbúnar töskur sem voru fóðraðar með álpappír til að komast hjá þjófavörnum verslana. Í töskunum mátti finna þýfi. Maðurinn játaði við yfirheyrslu hjá lögreglu, en hann kom Lesa meira